18.4.2007 | 14:32
Kemur þetta einhverjum á óvart?
Það hlýtur auðvitað að vera öllum heilvita mönnum ljóst að lækkun virðisaukaskatts, er efnahagsaðgerð, sem getur aukið einkaneyslu og þannig skilað miklum árangri á stöðnunar og samdráttartímum. Á þennslutímum er árangurin hinsvegar í besta falli örlítil seinkun á verðbólgu í greinum þar sem raunveruleg verðsamkeppni ríkir. - Fólk hugsar um fleira en verðið, þegar það velur sér stað til að fara út að skemmta sér.
Meirihluti veitinga- og kaffihúsa hafa ekki lækkað verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Velkominn á kassann.
Benedikt Halldórsson, 23.4.2007 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.